solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Börnin

MERKTAR SNUDDUR

Sólrún Diego August 6, 2017
MERKTAR SNUDDUR

Frá því að Maísól var skírð 3ja vikna hef ég alltaf keypt allar snuddur á netinu. Mér finnst bara mikið þægilegra að panta nákvæmlega það sem ég vil og fá þetta sent heim í stað þess að þræða búðir og apótek í leit af snuddum.

Ég hef verið að panta ESSA snuddurnar sem eru með eins túttu og MAM og hafa þær aldrei klikkað í þessi 2 ár sem við höfum notað þær. Ég merki þær með nafninu hennar og kemur það sér mjög vel í leikskólann 🙂

Ég hef verið að panta 6-12 snuddur í einu og alls ekki verið að setja þær allar í notkun á sama tíma. Finnst bara gott að vita af einum pakka uppí skáp ef allt fer að týnast eins og á til að gerast!

Ég panta snuddurnar á þessari síðu – Mydummy – & týpan sem ég er með er þessi hér –> ESSKA 

Ég hef verið að panta snuddurnar í transparent (glæru) en passa þarf að velja rétta túttu, þeas stærð og áferð (latex eða silikon) 😀 – En það tekur nokkra virka daga fyrir snuddurnar að koma heim.

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

MERKTAR SNUDDUR was last modified: September 20th, 2019 by Sólrún Diego
4 athugasemdir
6
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
Vikuþrif
næsta færsla
Mexikó lasagna

You may also like

Blautþurrkur & Box

August 22, 2017

HÁRUMHIRÐA

November 25, 2019

SUMARFRÍ

July 4, 2018

HUMGMYNDIR MEÐ BÖRNUNUM

September 20, 2019

Fæðingarsaga – Maron

February 26, 2018

Skírnarveisla

April 3, 2018

Barnaherbergi

August 29, 2017

SNUDDUR

September 22, 2019

MINNINGAR RAMMI

September 23, 2019

Ný svefnrútína

August 11, 2017

4 athugasemdir

Rakel August 11, 2017 - 14:02

Snilld að vera með merkt snuð ég var einmitt að panta af danskri síðu esska snuð og þeir eru með 10% afslátt í ágúst með kóða sem þeir sýna á síðunni AUG2017 og svo frí sending ef maður pantar fyrir meira en x upphæð, bara svona ef einhver gæti nýtt sér það 🙂
http://www.navnesutten.dk

Reply
Sólrún Diego August 11, 2017 - 18:47

Navnesetten er einmitt sama síða bara á dönsku, en snilld 🙂

Reply
ásgerður kroknes August 11, 2017 - 18:13

Hæ hæ og til lukku með allt saman
og þessa síðu lika en getur þu sett hér hvað síðan heitir sem þu keyptir boxin undir þurrkurnar.?

Reply
Sólrún Diego August 11, 2017 - 21:29

Ég pantaði það á babyshop.com 🙂

Reply

Leave a Reply to Sólrún Diego Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • Email

@2017 - Sólrún Diego. Allur réttur áskilinn.


Fara efst