solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Börnin

Spítalataska

Sólrún Diego February 7, 2018
Spítalataska

Á fyrri meðgöngu var ég ekkert að stressa mig á að skrifa hjá mér hvað ég ætlaði að taka með uppá spítala og dauð sá eftir því þegar við brunuðum svo uppá spítala með mjög litlum fyrirvara. Okkur bráð vantaði svo sem ekki neitt enda stoppuðum við stutt en það voru alveg nokkrir hlutir sem ég hefði viljað hafa meðferðis og þá aðallega dót fyrir mig sjálfa.

Að vera tímanlega að skrifa hjá mér það sem ég nota mest og vil hafa með mér uppá deild hefur líka róað mig helling og veit ég þá hvað ég ætla henda í tösku fyrir mig svona þegar eitthvað fer að gerast. Nú eru tvær vikur í settan dag, allt orðið hreint fyrir litla og hef ég ákveðið að nýta þessa viku í að dunda mér að pakka fyrir hann og einhverju svona helsta fyrir mig sem ég nota ekki daglega.

En ég veit það eru mörgum sem finnst gott að bera saman bækur sína og hafa lista svona til hliðsjónar og ætla ég því að deila mínum lista hér. Ég skipti listanum mínum í þrennt, fyrir mig, Frans og svo fyrir barnið.

 

 

SPÍTALATASKAN

Fyrir mig :

Mæðraskýrsla

Snyrtidót & Varasalvi

Shampoo & næring (lítið ferðasett)

Tannbursti & tannkrem

Hárbursti

Teygjur & spennur

Dömubindi stór

Brjóstainnlegg

Brjóstakrem

Íþróttabuxur / Kósýbuxur

Bolir

Sokkar, þykkir sokkar

Náttföt

Nærföt

Gjafahaldari

Föt til að fara í heim / Eitthvað þægilegt

Hleðslutæki

Vatnsbrúsi

Tyggjó

Verkjatöflur

 

_________________

Fyrir Frans :

Auka föt, sérstaklega boli eftir fæðinguna

Snyrtitaska

Tannbursta

Hleðslutæki fyrir símann

Myndavél & hleðslutæki

 

_______________________

Baby / skiptitaska :

Heimferðarsett / Húfa, peysa, sokkar, vettlingar

Náttgallar x2 st. 50

Náttgallar x2 st. 56

Samfellur x2 í st. 50

Samfellur x2 í st.56

Buxur með hosum (sokkum)

Leggings x3

Klóruvetlinga

Sokka x3

Bílstóll

Bílstólapoki

Teppi

Snuddur

Snuddubox

Taubleyjur

Bleyjur

Blautþurrkur

Undirbreiðsla

 

 

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

Spítalataska was last modified: February 7th, 2018 by Sólrún Diego
0 athugasemd
11
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
FERMINGAR TO DO LISTI
næsta færsla
Brauðstangir

You may also like

Barnalæsing á síma

July 31, 2017

SNUDDUR

September 22, 2019

MINNINGAR RAMMI

September 23, 2019

Barnaherbergi

August 29, 2017

Að hætta með bleyju

March 4, 2018

Ný svefnrútína

August 11, 2017

Merkimiðar

August 10, 2017

HÁRUMHIRÐA

November 25, 2019

Skírnarveisla

April 3, 2018

ÞRIF Á MATARSTÓL

September 12, 2019

Skrifa Athugasemd Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email