solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Börnin

Merkimiðar

Sólrún Diego August 10, 2017
Merkimiðar

Ég elska að merkja öll leikskólafötin hennar Maísólar með límmiðum. Þetta gerist ekki einfaldara. Ég panta miðana á noskri síðu sem heitir Navnelapper. 

Miðarnir eru eins og ég sagði með lími og þarf því ekkert að strauja í sem er mjög þægilegt. Ég hef notað þessa miða í rúmt ár og alltaf jafn ánægð. Ég hef pantað 2-3 pakka af miðunum en það koma 120 miðar í hverjum pakka.

Miðarnir koma síðan inn um póstlúguna eftir 4-6 virka daga og nota ég þetta í bókstaflega allt sem gæti týnst. Ég nota þetta á blautþurrkubox, snuddubox, glasið hennar, leikskólatöskuna, bangsana, sundföt, skó, útiföt, nærföt og öll fötin hennar.

Þetta hefur komið sér mjög vel og það sem hefur gleymst eða týnst hefur allt skilað sér. En til þess að panta til íslands þarf að setja 0 fyrir framan póstnúmerið þar sem þeir fara fram á 4 stafi á síðunni.

Hér er hægt að panta miðana 😀 !

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

Merkimiðar was last modified: September 19th, 2017 by Sólrún Diego
2 athugasemdir
7
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
Bananabrauð
næsta færsla
Nutella pizza

You may also like

ÞRIF Á MATARSTÓL

September 12, 2019

Barnaherbergi

August 29, 2017

Að koma í veg fyrir lús

September 4, 2017

Leikskóla undirbúningur

August 7, 2018

Barnalæsing á síma

July 31, 2017

Spítalataska

February 7, 2018

Must Have

March 8, 2018

Heimagerð málning

September 27, 2017

Fyrstu dagarnir…

March 14, 2018

Fæðingarsaga – Maísól

July 31, 2017

2 athugasemdir

Sigrún Kristín August 17, 2017 - 11:40

Takk fyrir þetta, minnti mig á að drífa í þessu… Er ég samt eina um það að taka mér aaaðeins of langan tíma í að velja lit, munstur, letur osfrv.. Dagur 3 síðan að ég opnaði þetta og ég er ekki ennþá búin að ganga frá pöntuninni haha… Þetta fer á tjékk lista dagsins 😉

Reply
Sólrún Diego August 21, 2017 - 18:01

Hahah já ég var mjög lengi að velja líka svo ég skil þig mjög vel ! 😀

Reply

Skrifa Athugasemd Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email