solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Höfundur

Sólrún Diego

Sólrún Diego

    HUMGMYNDIR MEÐ BÖRNUNUM
    BörninHeimilið

    HUMGMYNDIR MEÐ BÖRNUNUM

    Sólrún Diego

    Ég hef verið að safna lista yfir skemmtilega hluti til þess að gera með krökkunum eftir leikskóla & um helgar. Ég er sammála því að oft er gott að fara heim í lok dags & slak á en stundum er bara betra að hafa eitthvað fyrir stafni eins & að leira eða lita sem er róleg stund svo þau séu ekki að pirra hvort annað fram að mat.  Ég er ekki hlynnt því að þau horfi mikið á sjónvarp & eins og er eiga þau ekki iPad.

    En hér er listinn yfir allskonar hugmyndir til þess að geta haft í bakhöndinni <3

    HEIMA : 
    Kubba
    Púsla
    Spila
    Perla
    Leira
    Búa til leir
    Trölladeig
    Lita
    Mála
    Föndra
    Baka
    Skoða bækur
    Leyfa þeim að hjálpa að elda
    Partý – spila háa tónlist & dansa
    Búa til tjald úr teppum & koddum
    Leika í eldhúsinu með áhöld & potta
    Búningapartý
    Bíókvöld

    _________________________

    ANNAÐ :
    Bókasafnið
    Sund
    Fjöruferð
    Strætóferð
    Róló
    Göngutúr
    Hjólatúr
    Heimsóknir
    Hittast með babies
    Skoða hesthúsin (Bíltúr)
    Gefa kanínunum í Elliðaárdal
    Norræna húsið
    Tjörnina


    *Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

    HUMGMYNDIR MEÐ BÖRNUNUM was last modified: September 20th, 2019 by Sólrún Diego
    September 20, 2019 0 athugasemd
    5 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • UncategorizedUppskriftir

    OSTASALAT

    Sólrún Diego September 16, 2019

     Besta & einfaldasta salat allra tíma – Gjörið svo vel! OSTASALAT Hvítlauksostur  Mexíkóostur 1 dolla sýrður rjómi (2 msk Majones…

    2 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • BörninHúsráð

    ÞRIF Á MATARSTÓL

    Sólrún Diego September 12, 2019

    Það þekkja það flestir í kringum börn & matartíma að það verður allt skítugt á no time, þá meina ég…

    0 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Uppskriftir

    GRJÓNAGRAUTUR Í OFNI

    Sólrún Diego September 12, 2019

    Ég elska einfaldar uppskriftir & þessi er ein af þeim! Ég hef sjaldan tíma í að standa yfir graut í…

    11 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Lífið & tilveran

    HAUST INSPO

    Sólrún Diego September 12, 2019

    Ég elska haustið & þá sérstaklega þegar það kemur að klæðnaði. Mér finnst fátt skemmtilegra en að draga fram jakkana…

    5 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Börnin

    Leikskóla undirbúningur

    Sólrún Diego August 7, 2018

    Það er ótrúlegt hvað maður er fljótur að gleyma hverju maður á að pakka í töskuna eftir gott frí og…

    4 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Lífið & tilveran

    Þjóðhátíð

    Sólrún Diego August 1, 2018

    Mig langar að deila með ykkur listanum sem ég hef við hendina þegar ég fer á Þjóðhátíð. Þessi listi á…

    3 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Húsráð

    Útilegu blettaráð

    Sólrún Diego August 1, 2018

    Ég deildi lista á í fyrra með algengustu spurningunum eftir verslunarmannahelgina í fyrra á facebook síðuna mína en ætla hafa…

    1 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • BörninVeislur

    Afmæli Maísólar

    Sólrún Diego July 14, 2018

    Maísól varð 3 ára á föstudaginn og héldum við uppá það í dag og heppnaðist sjúklega vel. Loksins komust flestir…

    2 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • BörninLífið & tilveran

    SUMARFRÍ

    Sólrún Diego July 4, 2018

    Að hafa nóg fyrir stafni og dagana skipulagða með börn í sumarfríi auðveldar manni helling og gerir fríið ennþá betra.…

    0 Facebook Twitter Google + Pinterest
Nýjar færslur
Eldri færslur

Sólrún Diego

Tuttugu & níu ára, tveggja barna móðir & eiginkona sem hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu & lífsstíl !

Vinsælast

  • 1

    Markmið & Skipulag

    August 31, 2017
  • 2

    Bananabrauð

    August 10, 2017
  • 3

    Mexikó lasagna

    August 9, 2017

Instagram

Hafa samband

Facebook Instagram Email