solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Uppskriftir

GRJÓNAGRAUTUR Í OFNI

Sólrún Diego September 12, 2019
GRJÓNAGRAUTUR Í OFNI

Ég elska einfaldar uppskriftir & þessi er ein af þeim!
Ég hef sjaldan tíma í að standa yfir graut í langan tíma þó svo að hann sé líka góður svoleiðis – en þá er þessi alveg á pari við þá uppskrift en þessi uppskrift er fyrir ca 4-6.

Það sem þarf
1,5L Nýmjólk
3-4 dl hrísgrjón / grautarhrísgrjón
3-4 Smjörklípur
1 tsk kanill
Salt
Vanilludropar / vanillusykur eftir smekk en mér finnst gott að setja bæði

Aðferð
Ég blanda öllu í eldfast mót, set álpappír yfir mótið & inn í ofn í 1,5 tíma sirka (90mín) á 180°.  En þá hræri ég upp í honum og smakka grjónin & tek stöðuna. Mér finnst fara aðeins eftir grjónum hversu lengi hann þarf að bakast.

Einnig er hægt að bæta við mjólk í hann þegar hann er tekinn út ef hann verður of þykkur.
Ekki láta ykkur bregða ef það komi himna yfir grautinn – fjarlægið hana bara, það hefur engin áhrif á grautinn.

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

GRJÓNAGRAUTUR Í OFNI was last modified: November 26th, 2019 by Sólrún Diego
0 athugasemd
11
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
HAUST INSPO
næsta færsla
ÞRIF Á MATARSTÓL

You may also like

Kókosbollu eftirréttur

July 3, 2018

OSTAPASTA

June 20, 2018

Mexikó lasagna

August 9, 2017

Masaman kjúklingur

April 4, 2018

Heimagerð pizzasósa

July 31, 2017

Steiktur fiskur

August 21, 2017

TOM KAH GAI SÚPA

September 24, 2019

Sterkt túnfisksalat

March 14, 2018

Bananabrauð

August 10, 2017

Rauðlaukssulta

July 31, 2017

Skrifa Athugasemd Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email