solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Uppskriftir

Masaman kjúklingur

Sólrún Diego April 4, 2018
Masaman kjúklingur

Uppáhalds Thailenski rétturinn minn er klárlega Masaman. Það skemmir ekki fyrir hversu auðvelt er að gera hann en ég ætla deila með ykkur uppskriftinni.

 

Það sem þarf : 
Einn bakki kjúklingur
10 Kartöflur
2 stórir laukar
1/2 Chilli
Smá engifer
1 Hvítlauks rif
1 msk Kókosolía
Kókos mjólk
Yellow curry paste
2 msk Púðursykur
2 msk fiskisósa
1/2 Sítróna/lime
1/2 grænmetiskraftur

 

Aðferð:
Sjóða kartöflur.

Skera hvítlauk, engifer & chilli smátt.

Steikja hvítlauk, engifer og chilli upp úr kókosolíu.

Bæta kjúklingnum við á pönnuna.

Þegar kjúklingurinn er orðinn ljós þá er paste-inu bætt við.

Þegar allt hefur mallað í 3-4 mín er kókosmjólkinni, lauknum, púðurskykrinum, fiskisósunni, sítrónunni, grænmetiskraftinum bætt út á pönnuna og látið sjóða þangað til laukurinn er orðinn mjúkur ca.15 min.

Kartöflunum er síðan bætt við þegar þær eru tilbúnar og látnar sjóða með í 5 mín.

 

Masaman kjúklingur was last modified: April 4th, 2018 by Sólrún Diego
0 athugasemd
1
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
Skírnarveisla
næsta færsla
OSTAPASTA

You may also like

Nutella pizza

August 11, 2017

Eggjanúðlur

July 31, 2017

Fiskisúpa

July 3, 2018

Mjúkir kanilsnúðar

July 31, 2017

Sterkt túnfisksalat

March 14, 2018

GRJÓNAGRAUTUR Í OFNI

September 12, 2019

Brún lagkaka

December 19, 2017

Bananabrauð

August 10, 2017

Sveppasósa uppskrift

August 20, 2017

Heimagerð pizzasósa

July 31, 2017

Skrifa Athugasemd Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email