Ég er svo marg oft beðin um færslu með vikuþrif-rútínunni. Ég skil það mjög vel þar sem ekki allir þrífa á sama tíma og ég. Ég er alltaf með sama ,,hringinn,, þegar ég þríf, byrja á eldhúsinu og enda á gólfum eins og þið sem eruð búin að fylgja mér lengi vitið haha ! Ég er bara svo vanaföst og finnst best að gera alltaf það sama, þá gleymi ég minna hvað ég ætla að gera og er bara svona ákveðin rútína.
Ég ætla því hér í þessari færslu að punkta niður mína þrif-rútínu eins og ég set hana fram á Snapchat. Ég vona að þetta komi einhverjum að góðum notum og að ykkur finnist gott að geta leitað í þessa færslu.
Eldhús
Vaskur
Helluborð
Ruslaskápur
Strjúka af innréttingu
Borðstofuborð
Barnastóll
Stofa
Stofuborð
Sjónvarpsskápur
Sjónvarp
Skenkur
Gluggakistur
Baðherbergi
Spegill
Vaskur
Borðplata
Klósett
Herbergi
Gluggakista
Náttborð
Spegill
2-3 hver vika skipta á rúmum
Gólf
Ryksuga
Skúra
*Þessi færlsa er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*
1 athugasemd
hæhæ er ný byrjuð að skoða síðuna þína og fylgjast með þér á snap og insta. Ég sá að þú settir inn smá myndband um þvotthúsið og blettahreinsinn og bara skipulagið þar, væriru til í að skella því inn eða setja myndband á insta eða snap.