solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Leitarniðurstöður fyrir

"sveppasósa"

    Sveppasósa uppskrift
    Uppskriftir

    Sveppasósa uppskrift

    Sólrún Diego

    Ég er algjör sósukona eins og þið ættuð að vera búin að taka eftir. Ég elska góða sósu og þessi sósa er ein af þeim sem ég gæti hreinlega drukkið!! Þessi uppskrift er mjög auðveld og eitthvað sem allir ættu að geta gert.

    Þegar ég var yngri miklaði ég alltaf fyrri mér að búa til sósur og þorði aldrei að prufa mig áfram. Þannig þið sem eruð eitthvað hrædd við að prufa endilega prufið þessa uppskrift hún á ekki að geta klikkað!

    Sveppasósa

    1 sveppasósubréf frá Knorr

    1/2 laukur

    5-7 sveppir

    1/2 stór rjómi

    1 msk smjör

    Salt & pipar

    1-2 tsk rifsberjahlaup

    Gott að setja smá ost með ef hann er til eins og td Mexikó eða sveppaost

     

     

    Aðferð :

    Steikja lauk og sveppi

    Blanda sósubréfinu við & því sem á að blanda með bréfinu

    Bæta rjómanum og ostinum við og láta bráðna.

    Krydda

    & enda svo á sultunni þegar hún er búin að sjóða.

    Gott er að leyfa henni að sjóða í 10-15 min.

    ATH að ekki er nauðsynlegt að steikja lauk og sveppi með í sósuna og geri ég það bara ef ég hef nægan tíma og til að fá hana alveg geggjaða! Einnig bæti ég sósulit við til að fá hana dökka en það er algjörlega smekksatriði 🙂

     

    *Þessi færlsa er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

    August 20, 2017 2 athugasemdir
    5 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Matseðlar

    Matseðill

    Sólrún Diego October 15, 2017

    Matseðill vikan 16. – 22.oktober   mánudagur Steikur fiskur, kartöflur & grænmeti þriðjudagur Fajitast með hakki, sósu & grænmeti miðvikudagur…

    1 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Matseðlar

    Matseðill

    Sólrún Diego October 2, 2017

    Matseðill vikan 2. – 8.oktober   mánudagur Gordita með hakki,osti, grænmeti & ostasósu þriðjudagur Kjötbollur, kartöflumús, grænmeti & Brúnsósa miðvikudagur…

    2 Facebook Twitter Google + Pinterest
  • Matseðlar

    Matseðill

    Sólrún Diego September 18, 2017

    Matseðill vikan 18. – 24.september mánudagur Rjómalöguð aspassúpa & brauð þriðjudagur Plokkfiskur & rúgbrauð miðvikudagur Grjónagrautur & slátur fimmtudagur Kjúklingur…

    3 Facebook Twitter Google + Pinterest

Sólrún Diego

Tuttugu & níu ára, tveggja barna móðir & eiginkona sem hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu & lífsstíl !

Vinsælast

  • 1

    Markmið & Skipulag

    August 31, 2017
  • 2

    Bananabrauð

    August 10, 2017
  • 3

    Mexikó lasagna

    August 9, 2017

Instagram

Hafa samband

Facebook Instagram Email