solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Heimilið

Þvottahús

Sólrún Diego October 12, 2017
Þvottahús

Skápurinn inni í þvottahúsi hjá okkur er ekki alveg við hendina svo ég fékk mér lítið box á þvottaborðið með öllu sem ég nota tengt þvottinum. Þetta box er Kuggis eins og svo mörg á okkar heimili og hentar mjög vel undir allskonar dót. En þetta skipulag hentar mér mjög vel en mér finnst gott að hafa allt við hendina.

Í boxinu er ég með;

Þvottaefni
Matarsóda
Uppþvottalög
Borðedik
Þvottasprey
Ilmdropa
Tannbursta

 

  • Boxið sem ég er með allt í er Kuggis úr IKEA eins og svo mörg box á heimilinu og er ég með 18x26cm stærðina í þvottahúsinu. Kuggis boxið fæst hér.
  • Pumpurnar sem ég er með borðedikið og uppþvottalöginn eru sápupumpur sem eru staðsettar í eldhúsdeildinni í IKEA. Ég er með glæru týpuna en pumpurnar fást hér.
  • Stóra glerkrukkan undir þvottaefnið er líka úr IKEA en það eru til nokkrar stærðir og er ég með 1,8l týpuna. Krukkan fæst hér.
  • Svo er ég með litla krukku sem er úr Söstrene Grene en er einnig til sambærileg í IKEA.
  • Þvottaspreyin eru blönduð með ilmdropum og vatni sett í lítla spreybrúsa úr Tiger.
  • Ilmdroparnir sem ég nota eru frá Now og fást í flestum apótekum, heilsuhúsum & Blómavali. Mínir uppáhalds ilmir eru Spike Lavender & Tea Tree. Dropana nota ég stundum með í þvott & aðallega í ediksblönduna & þvottakröfuna til að fá góða lykt.
  • Tannburstann nota ég til þess að ná sem mestum árangri í blettun og sé ég mikinn mun eftir að ég byrjaði að nota hann á bletti.
  • Litlu skeiðarnar sem eru í þvottaefninu og matarsódanum eru úr Söstrene Grene en eru ekki fáanlegar lengur. Það eiga vera til sambærilegar í Byko & Fjarðarkaup.

 

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

Þvottahús was last modified: July 8th, 2018 by Sólrún Diego
0 athugasemd
10
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
Matseðill
næsta færsla
Matseðill

You may also like

Ediksblanda

August 11, 2017

Fataslá

September 4, 2017

Barnaherbergi

August 29, 2017

MINNINGAR RAMMI

September 23, 2019

HUMGMYNDIR MEÐ BÖRNUNUM

September 20, 2019

Ferðataskan

August 24, 2017

Vikuþrif

July 31, 2017

Skrifa Athugasemd Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email