solrundiego.is
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir
  • Heim
  • Börnin
  • Heimilið
  • Húsráð
  • Lífið & tilveran
  • Matseðlar
  • Meðgangan
  • Uppskriftir

solrundiego.is

Heimilið

Fataslá

Sólrún Diego September 4, 2017
Fataslá

Ég held ég hafi ekki fengið eins margar spurningar út í neitt eins og þessa blessuðu fataslá sem við erum með inni í herbergi. Fatasláin er í raun gardínustöng sem ég útbjó í herberginu hjá okkur. Okkur bráð vantaði auka pláss fyrir flíkur og nýtist þetta mjög vel. Þetta er frábær lausn á góðu verði. Einnig erum við með eins slá í geymslunni fyrir yfirhafnir og útiföt sem ekki komast fyrir í forstofuskápnum.

Samkvæmt IKEA síðunni þá tekur sláin 5kg en við erum með mikið þyngra en það hangandi á slánni og hún hefur ekkert gefið sig eða bognað undan ennþá. Mæli bara með því að festa hana almennilega upp, ekkert skíta mix. Einnig hengdi ég upp svona slá í herbergi litla bróður míns sem er 14 ára og kemur það mjög vel út þar.
Að setja slánna upp kostar undir 1.000 kr sem er brilliant.

 

Nokkrar algengar spurningar:

Ná herðatréin að vera bein? 
Nei ég er með þau aðeins á ská eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.

Heldur sláin öllum fötunum?
Já hefur aldrei verið neitt vesen

 

Það sem ég er með : 
Gardínustöng
Festingar
Hnúðar
Herðatré

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi*

Fataslá was last modified: September 4th, 2017 by Sólrún Diego
0 athugasemd
6
Facebook Twitter Google + Pinterest
Sólrún Diego

fyrri færsla
Markmið & Skipulag
næsta færsla
Matseðill

You may also like

Þvottahús

October 12, 2017

MINNINGAR RAMMI

September 23, 2019

Ferðataskan

August 24, 2017

Ediksblanda

August 11, 2017

Vikuþrif

July 31, 2017

HUMGMYNDIR MEÐ BÖRNUNUM

September 20, 2019

Barnaherbergi

August 29, 2017

Skrifa Athugasemd Hætta við svar

Nýjustu færslur

  • HÁRUMHIRÐA

    November 25, 2019
  • INDVERSKUR BORGARI

    November 15, 2019
  • BRÚÐKAUP

    October 22, 2019
  • PASTA Í RJÓMASÓSU

    October 13, 2019

Instagram

No images found!
Try some other hashtag or username

Hafa samband

Facebook Instagram Email